Flugmerki útgefin 1947, heilt sett á fyrstadagsumslagi stimplað KEFLAVÍK-FLUGVÖLLUR.
Lot: 63083
ISK 5.500,00
Fjöldi boða: 3
Selt
1951 - Ísland - 277.. - Bréf
Fallegt flugpóstbréf sent til Bandaríkjanna árið 1951 með skemmtilegri frímerkingu þar sem m.a. má finna 1 og 2 kr flugmerkin fallegu frá árinu 1947.
Lot: 63094
ISK 2.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1949 - Ísland - 288-292 - Bréf
Sjaldséð fyrstaflugsumslag frá fyrsta flugi Reykjavík-Blönduós þann 17. ágúst 1949. Móttökustimplað á bakhlið.
Lot: 63029
ISK 5.800,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1950 - Ísland - 300 - Bréf
KEFLAVÍK FLUGVÖLLUR on 1950 airmail cover to England.
Lot: 63001
ISK 2.000,00
Fjöldi boða: 2
Selt
1952 - Ísland - 312-314 - Bréf
Mjög fallega myndskreytt fyrstadagsumslag með Jöklaflugsútgáfunni frá 2.5.1952.
Lot: 63084
ISK 2.200,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1952 - Ísland - 312 - Bréf
Snyrtilegt og fallegt póstkort sent með flugpósti til Þýskalands með óvenjulegri frímerkingu, m.a. 1,80 kr Jöklaflugsmerki sem ekki sést oft á bréfum.
Lot: 63095
ISK 1.800,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1954 - Ísland - 314 - Bréf
Flugpóstbréf sent til Bandaríkjanna frá ÍSAFIRÐI árið 1954, bréfið frímerkt með stöku eintaki af 3,30 Jöklaflugsmerkinu sem er sjaldséð á bréfi.
Lot: 63096
ISK 2.800,00
Fjöldi boða: 4
Selt
1968 - Ísland - 425.. - Bréf
Flugpóstbréf sent til Kanada árið 1968, frímerkt m.a. með 3,50 kr + 50 aura hjálparmerki með mynd af rjúpu frá árinu 1965 sem er ansi óvenjulegt á bréfi. Bréfið endursent til Íslands með merkingum á báðum hliðum.
Lot: 63099
ISK 2.000,00
Fjöldi boða: -
Selt
1970 - Ísland - 435.. - Bréf
Fallegt peningabréf með tryggingu upp á 20.000 íslenskar krónur sent til Svíþjóðar árið 1970. Bréfið er m.a. frímerkt með 50 kr Fjallkonumerki frá árinu 1965 sem er sjaldséð á bréfi. Fimm lakkinnsigli á bakhlið bréfsins.
Lot: 63100
ISK 2.700,00
Fjöldi boða: 2
Selt
1970 - Ísland - 486 - Bréf
VENEZÚELA. Póstkort sent með flugpósti frá Reykjavík til Caracas í Venezúela árið 1971, sjaldséður áfangastaður fyrir póst frá Íslandi.
Lot: 63101
ISK 2.400,00
Fjöldi boða: 2
Selt
1973 - Ísland - 514v3 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
80 kr flugvél í óstimpluð pari með AFBRIGÐINU: “hvítur óprentaður flötur í frímerkjastærð fyrir neðan”.
Lot: 63000
ISK 52.000,00
Fjöldi boða: 33
Selt
1979 - Ísland - 555, 569 - Bréf
1979. Minningarumslag um björgunarleiðangur Northrop sjóflugvél frá WW2 í Þjórsá. Áritað af norska flugmanninum Butukin sem flaug vélinni þegar slysið varð.
Lot: 63030
ISK 9.500,00
Fjöldi boða: 10
Selt
1979 - Ísland - 555, 569 - Bréf
Minningarumslag um björgunarleiðangur vegna Northrop sjóflugvélar frá WW2 í Þjórsá. Frímerkt og stimplað á Íslandi með tilvísan í björgun flaksins, svipað gert í Noregi þar sem vélin var hluti norskrar flugherssveitar og flogið af norskum flugmanni og að lokum einnig frímerkt og stimplað í Bandaríkjunum þar sem vélin var í framhaldinu gerð upp.
Lot: 63031
ISK 5.100,00
Fjöldi boða: 8
Selt
1987 - Ísland - 667 - Bréf
Scarcely seen modern wrapper sent by Airmail from DALVÍK to Copenhagen in 1987. The address crossed out and return markings and label applied prior to return back to Iceland.
Lot: 63102
ISK 1.800,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1949 - Ísland - AG1 - Heilpóstur - Stimplað
60 aura Loftbréf (aerogram) póstnotað í réttum tilgangi til Englands, stimplað þann 11.11.1949, aðeins einum mánuði eftir útgáfu loftbréfsins sem var það fyrsta sem gefið var út af íslensku póststjórninni. Rétt notuð eintök eru talsvert sjaldséð.
Lot: 63075
ISK 6.100,00
Fjöldi boða: 3
Selt
1953 - Ísland - AG3 - Bréf - Stimplað
ÁSTRALÍA - sjaldséð móttökuland á ekta póstnotuðu 150 aura „loftbréfi“ í ljósbláum lit (aerogram Facit nr. 3, gefið út árið 1951). Sent árið 1953.
Lot: 63076
ISK 4.000,00
Fjöldi boða: 2
Selt
1960 - Ísland - AG4 - Bréf - Stimplað
PERÚ - sjaldséð móttökuland á ekta póstnotuðu 175 aura „loftbréfi“ með „Islande“ síendurteknu sem grunnprenti (aerogram Facit nr. 4, gefið út árið 1954). Sent í nóvember 1954.
Lot: 63077
ISK 4.900,00
Fjöldi boða: 2
Selt
1960 - Ísland - AG5 - Heilpóstur - Stimplað
Sjaldséð ekta póstnotað 175 aura blátt „loftbréf“ (aerogram Facit nr. 5, gefið út árið 1957) með aukafrímerkingu upp á 1,75 aur, sent til Bandaríkjanna árið 1960. Móttökustimplað bakhlið.
Lot: 63078
ISK 3.800,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1948 - Ísland - Bréf
KEFLAVÍK - FLUGVÖLLUR B2a - EINSTAKLEGA FALLEGA SLEGINN á Póstkorti sendu til Bandaríkjanna árið 1948. Póstkortið sjálft sýnir Grund í Eyjafirði (Vigfús Sigurgeirsson).
Lot: 63002
ISK 6.600,00
Fjöldi boða: 3
Selt
1948 - Ísland - Bréf
KÝPUR til Íslands, flugpóstbréf frá árinu 1948.
Lot: 63004
ISK 1.600,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1954 - Ísland - Bréf
CABO VERDE, VESTUR AFRÍKU. Afar sjaldséð flugpóstbréf frá þessari fyrrum portúgölsku nýlendu sent til Íslands árið 1954.