ÁRDEGIS - SJaldséður handstimpill sem stöku sinnum var notaður á innanbæjarpóst á pósthúsinu í Reykjavík, hér á 3 aura Kristjáns IX bréfspjaldi (með fundarboði á bakhlið) sendu árið 1903.
Lot: 64242
ISK 38.000,00
Fjöldi boða: 4
Selt
1952 - Ísland - Bréf
Very unusual LEGAL SUMMONS sent by the REYKJAVIK CRIMINAL COURT in 1952.
Official parcel card sent by stock center of the national telephone monopoly in Reykjavik to the telephone/telegraph office at Gerdar in Gardur with numerous office handstamps of which one is the "BÍLPÓSTUR" marking.
Ábyrgðarbréf með sérstimpli frá árinu 1993: Þorlákur Helgi Þórhallsson Biskup, 800. ártíð. Komustimpill á bakhlið.
Lot: 64252
ISK 1.200,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1993 - Ísland - Bréf
ÁBYRGÐARBRÉF frá árinu 1993 sent frá BRÚ í HRÚTAFIRÐI með sérstimpli til heiðurs Landpóstunum. Sjaldséð.
Lot: 64253
ISK 7.000,00
Fjöldi boða: 9
Selt
1995 - Ísland - Bréf
Sérstakur myndavélstimpill frá árinu 1995 (Hafnarfjörður) til kynningar á Heimsmeistaramótinu í Handknattleik sem fram fór í Reykjavík sama ár á stuttu bréfi.
Lot: 64254
ISK 2.200,00
Fjöldi boða: 3
Selt
2014 - Ísland - Bréf
Afar Sjaldséð - BURÐARGJALD GREITT MEÐ SMS-KÓÐA. Fallegt lítið jólabréf frá árinu 2014 með 5 tölustafa sms-kóða til greiðslu burðargjalds í efra hægra horni.