126 - BRÉF & PÓSTSAGA - Lýkur kl 15 sunnud. 23 mars
- Raða eftir: :
1931 - Ísland - Bréf
Áhugavert, rétt frímerkt ábyrgðarbréf með einu 30 aura ásamt einu 2 kr frímerkjum með Zeppelin yfirprentun, sent með Íslandsflugi Graf Zeppelin til Kaupmannahafnar árið 1931. Bréfið áframsent til Austurríkis (að öllum líkindum með venjulegum pósti og flugpóstmiðinn því kroppaður af fyrir þann hluta ferðarinnar). Allir tilheyrandi stimplar á bréfinu.
- Lot: 64169
1903 - Ísland - Heilpóstur - Stimplað
5 aur Christian IX postal stationery card sent from Reykjavik in 1903 to the farm of Kollafjardarnes in Steingrimsfjördur, sent via Ísafjördur, thus two strikes of ÍSAFJÖRÐUR Antiqua cancel on front. Presumably carried by the S/S “Skálholt” as per the text.
- Lot: 64188