126 - BRÉF & PÓSTSAGA - Lýkur kl 15 sunnud. 23 mars
- Raða eftir: :
1931 - Ísland - Bréf
Áhugavert, rétt frímerkt ábyrgðarbréf með einu 30 aura ásamt einu 2 kr frímerkjum með Zeppelin yfirprentun, sent með Íslandsflugi Graf Zeppelin til Kaupmannahafnar árið 1931. Bréfið áframsent til Austurríkis (að öllum líkindum með venjulegum pósti og flugpóstmiðinn því kroppaður af fyrir þann hluta ferðarinnar). Allir tilheyrandi stimplar á bréfinu.
- Lot: 64169
ISK 14.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1955 - Ísland - Bréf
Flugbréf frá Luxembourg sent með fyrsta flugi Icelandic Airlines Loftleiðir leiðina: LUXEMBOURG-REYKJAVÍK-NEW YORK árið 1955. Bréfið móttökustimplað á Íslandi þann 23.5.1955 sem var líklegast á leiðinni til baka frá New York að fluginu loknu. Nokkuð sjaldséð bréf.
- Lot: 64173
ISK 2.500,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1960 - Ísland - AG5 - Heilpóstur - Ónotað
Óalgengt, ónotað 175 aura blátt „loftbréf“ (aerogram Facit nr. 5, gefið út árið 1957) sem selt hefur verið af póstinum með viðbættu burðargjaldi upp á 230 aura í formi rauðs frímerkingarvélstimpils dagsettum þann 10.1 árið 1962.
- Lot: 64185
ISK 3.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1903 - Ísland - Heilpóstur - Stimplað
5 aur Christian IX postal stationery card sent from Reykjavik in 1903 to the farm of Kollafjardarnes in Steingrimsfjördur, sent via Ísafjördur, thus two strikes of ÍSAFJÖRÐUR Antiqua cancel on front. Presumably carried by the S/S “Skálholt” as per the text.
- Lot: 64188
ISK 13.000,00
Fjöldi boða: 26
Selt