Hreint og fallegt ábyrgðarbréf sent í póstkröfu árið 1983 með óvenjulegri frímerkingu staks 5000 kr hágildismerkis frá árinu 1981 (Línan Dregin). Bréfið sent frá Reykjavík til Búðardals.
REYKJANES B8e á bréfi með mjög óvenjulegri frímerkingu tveggja merkja úr Nordia smáörkunum sem gefnar voru út árin 1982 og 1983. Bréfið stimplað árið 1984.