1902-1903 - Ísland - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1902-1903. Í Gildi. Tíu mismunandi almenn frímerki og þjónustumerki í tökkun 12 3/4 með í Gildi yfirprentun. Öll merkin óstimpluð og ÓHENGD.
  • Lot: A550046
Verð ISK 1.500,00
1902-1903 - Ísland - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1902-1903. Í Gildi. Tólf mismunandi almenn frímerki og þjónustumerki í tökkun 12 3/4 með í Gildi yfirprentun. Öll merkin óstimpluð og ÓHENGD.
  • Lot: A550047
Verð ISK 1.800,00
Ísland - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
LOFTLEIÐIR - ICELANDIC AIRLINES. Miði til álímingar á fyrsta flugs umslög sem flogið var með flugvélum félagsins, ónotaður með lími á bakhlið. Stærð 5,7 cm x 6,1 mm. Sjaldséður.
  • Lot: A550095
Verð ISK 2.400,00
1907-1913 - Ísland - Heilpóstur - Ónotað
Fjögur mism. einföld bréfspjöld með áprentuðu verðgildi með Tvíkóngamynd á árunum 1907-1913, öll spjöldin eru ónotuð og í fallegu ástandi.
  • Lot: A550102
Verð ISK 2.200,00
1978 - Ísland - Bréf
Fyrsta Flug - SAS frá Reykjavík til Kaupmannahafnar árið 1978.
  • Lot: A550111
Verð ISK 1.500,00
1992-1996 - Ísland - Frímerkjahefti/Sölupoki - Stimplað
Þrjú mism. stimpluð jólafrímerkjahefti frá árunum 1992 til 1996.
  • Lot: A550114
Verð ISK 1.200,00
1993-1998 - Ísland - Frímerkjahefti/Sölupoki - Stimplað
Fimm mism. stimpluð frímerkjahefti frá árunum 1993 til 1998.
  • Lot: A550115
Verð ISK 2.000,00
1992-1997 - Ísland - Frímerkjahefti/Sölupoki - Stimplað
Fjögur mism. stimpluð frímerkjahefti frá árunum 1992 til 1997.
  • Lot: A550116
Verð ISK 1.600,00
1993-1994 - Ísland - Frímerkjahefti/Sölupoki - Stimplað
Þrjú mism. stimpluð frímerkjahefti með íþróttamerkjum frá árunum 1993 og 1994.
  • Lot: A550117
Verð ISK 1.200,00
2003 - Ísland - Bréf
Nordia 2003 - Fallegt umslag með sérstimpli frá þáttöku þýsku frímerkjasölunnar á Frímerkjasýningunni sem haldin var í Reykjavík. Í stimplinum er mynd af turni Hallgrímskirkju.
  • Lot: A550118
Verð ISK 1.200,00
Ísland - Annað - Óstimplað (óhengt)
Flugfélag Íslands (Iceland Airways) - Gamall flugpóst/eldspýtustokksmiði, ónotaður með óskertu lími á bakhlið. Mynd af Skógafossi. Stærð: 3,4 cm x 5 cm.
  • Lot: A550020
Verð ISK 800,00
Ísland - Annað - Óstimplað (óhengt)
Flugfélag Íslands (Icelandair) - Gamall flugpóst/eldspýtustokksmiði, ónotaður með óskertu lími á bakhlið. Mynd af Geysi. Stærð: 3,4 cm x 5 cm.
  • Lot: A550021
Verð ISK 900,00
Ísland - Frímerki - Óstimplað (hengt)
THORVALDSENSFÉLAGIÐ. Ýmis afbrigdi í jólamerkjum Thorvaldsensfélagsins, hengd.
  • Lot: A400135
Verð ISK 3.950,00
Ísland - Bréf
3 bréf með Íslandstengingu.
  • Lot: A500126
Verð ISK 1.400,00
1984 - Ísland - Bréf
Umslag utanaf atkvæðaseðli með burðargjaldi PP og stimplað með fallegum brúarstimpli EIÐAR 1984.
  • Lot: is42
Verð ISK 1.000,00
1973 - Ísland - Bréf
STAÐARHÓLL, brúarstimpill á umslagi þar sem burðargjald skal greiðast af viðtakanda.
  • Lot: A500525
Verð ISK 1.100,00
1973 - Ísland - Bréf
EIÐAR, brúarstimpill á umslagi þar sem burðargjald skal greiðast af viðtakanda.
  • Lot: A500530
Verð ISK 1.000,00
1977 - Ísland - Bréf
Bréf stimplað LAUGARBAKKI með áhugaverðum endursendingarstimpli “Þekkist ekki”.
  • Lot: A500541
Verð ISK 1.400,00
1945 - Ísland - Bréf
Ritskoðað flugpóstumslag til Danmerkur 1945.
  • Lot: A500675
Verð ISK 1.800,00
2009 - Ísland - Bréf
INTERESTING DATE on a Reykjavík cancel: 09.9.2009.
  • Lot: isb681
Verð ISK 500,00
1926 - Ísland - Bréf
Incoming ship mail cover sent from Denmark with scarcer franking of 12/15 öre provisional first cancelled on arrival in REYKJAVÍK.
  • Lot: ISB868
Verð ISK 3.000,00